Fjölskyldan er það mikilvægasta sem við eigum. Þess vegna viljum við búa henni öruggt umhverfi.
Líf- og heilsutryggingar eru mikilvægt öryggisnet ef til slysa eða veikinda kemur.
Njótum frítímans áhyggjulaus.
Miklir fjármunir liggja í ökutækjum og geta hin minnstu tjón verið mjög kostnaðarsöm.
Sérsniðnar tryggingar fyrir kylfinga og hjólreiðafólk.
Dýrin þarf að tryggja rétt eins og aðra fjölskyldumeðlimi.
Finndu út hvaða tryggingar henta þér með ráðgjafanum okkar
Skoða nánarÞað skiptir máli að bregðast rétt við þegar óhöpp gerast og því gott að hafa eftirfarandi í huga.
Ferlar og upplýsingar fyrir tjónþola ökutækjatjóna.
Ferlar og upplýsingar fyrir tjónþola fasteignatjóna.
Ferlar og upplýsingar fyrir tjónþola líf- og heilsutjóna.
Ferlar og upplýsingar fyrir tjónþola munatjóna.
Ferlar og upplýsingar fyrir tjónþola ferðatjóna.
Ferlar og upplýsingar fyrir tjónþola dýratjóna.
Neyðarþjónusta Varðar er í síma 514-1099 ef um er að ræða tjón á húseign eða innbúi í kjölfar vatns eða bruna.
Með forvörnum lágmörkum við líkur á óhöppum og slysum. Við viljum vinna markvisst að auknu öryggi á vinnustöðum, heimilum og í umferðinni. Þannig stöndum við vörð um heilsu og öryggi.
Hér finnur þú tjónstilkynningar á PDF formi fyrir allar gerðir tjóna.
Ef um er að ræða slys erlendis skal hafa samband við SOS International +453 8488210
Vörður er í samstarfi við Aðstoð & Öryggi ehf. um aðstoð á vettvangi vegna umferðaróhappa á höfuðborgarsvæðinu. Starfsmenn Aðstoðar & Öryggis mæta á staðinn og aðstoða við útfyllingu á tjónaskýrslu ásamt því að taka myndir af vettvangi og tjónum.
Tjónagrunnurinn er sameiginlegur skráningar- og uppflettigrunnur tryggingafélaga sem hefur það að markmiði að stemma stigu við tryggingasvikum og ofgreiðslu vátryggingarbóta.
Margir kannast við að hafa fengið stein í framrúðuna á bílnum sínum. Gott er að hafa bílrúðumiða í hanskahólfinu til að setja á brotið.
Skoða nánarTil að bæta upplifun þína á vefnum og styðja við markaðsaðgerðir.